Dómkirkjan

 

Skemmtileg stund hjá Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar í kvöld. Fengum þessa fallegu herramenn í heimsókn, þar sem þeir fóru yfir ýmsa góða mannasiði. Albert og Bergþór hjartans þakkir fyrir skemmtunina.

received_10158234807456959-1 received_10158234807816959

Laufey Böðvarsdóttir, 9/4 2018

Messa og sunnudagaskóli á morgun sunnudag kl. 11. Séra Sveinn prédikar og þjónar. Dómkórinn og Kári Þormar. Aurora Erica Lucian nemandi í MÍT, leikur á básúnu í messunni. Minnum á bílastæðin við Alþingi.

IMG_1967

Laufey Böðvarsdóttir, 7/4 2018

Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur verður gestur okkar í Opna húsinu á fimmtudaginn. Byrjum kl. 13.30 á veislukaffi hjá Ástu okkar. Sjáumst á fimmtudaginn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a.

IMG_1772

Laufey Böðvarsdóttir, 5/4 2018

Sunnudaginn 8. apríl prédikar séra Sveinn Valgeirsson við messu kl.11. Sunnudagaskólinn á kirkjuloftinu hjá Óla og Sigga.

Laufey Böðvarsdóttir, 3/4 2018

Kæru vinir, hlökkum til að hitta ykkur i dag kl. 12.10 í bæna-og kyrrðarstundinni í Dómkirkjunni. Létt máltíð í safnaðarheimilinu. Athugið Bach tónleikarnir falla niður í kvöld.

Laufey Böðvarsdóttir, 3/4 2018

Annar í páskum. Messa kl. 11. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur og organisti er Kári Þormar. Bachtónleikar Ólafs Elíassonar falla niður 3. apríl en annars er þeir alla þriðjudaga

IMG_2023 2

Laufey Böðvarsdóttir, 2/4 2018

Falleg fermingamessa á þessum sólríka degi. Óskum fermingarstúlkunum og og fjölskyldum þeirra hjartanlega til hamingju

IMG_6105 IMG_6108 IMG_6116. Í kvöld er messa kl. 20 séra Sveinn Valgeirsson prédikar. Að lokinni messu verður Getsemanestund, íhugun og bæn meðan altarið er afskrýtt. 30.mars. 30.mars. Föstudaginn langi. Messa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. 1. apríl Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 8. Sr. Sveinn Valgeirsson prédikar. Hátíðarmessa kl. 11. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar og sr. Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. 2. apríl Annar í páskum. Messa kl. 11. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur og organisti er Kári Þormar. Bachtónleikar Ólafs Elíassonar falla niður 3. apríl en annars er þeir alla þriðjudaga kl. 20.30-21.00

Laufey Böðvarsdóttir, 29/3 2018

Gleðilega páska, páskarnir, upprisuhátíð frelsarans, er elst og mest allra kristinna hátíða, því upprisan er kjarni kristinnar trúar.

Skírdagur, Messa kl. 11. Ferming. Séra Sveinn Valgeirsson prédikar KL. 20. messa á Skírdagskvöld. Sr Sveinn Valgeirsson prédikar. Að lokinni messu verður Getsemanestund, íhugun og bæn meðan altarið er afskrýtt. 30.mars. Föstudaginn langi. Messa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. 1. apríl  Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 8. Sr. Sveinn Valgeirsson prédikar. Hátíðarmessa kl. 11. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar og sr. Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. 2. apríl Annar í páskum. Messa kl. 11. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur og organisti er Kári Þormar.  Bachtónleikar Ólafs Elíassonar falla niður 27. mars og 3. apríl en annars er þeir alla þriðjudaga kl. 20.30-21.00

Laufey Böðvarsdóttir, 28/3 2018

Bach tónleikarnir falla niður 27. mars og 3. apríl

Laufey Böðvarsdóttir, 26/3 2018

Prjónakvöld, mánudaginn 26. mars kl. 19 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a. Létt máltíð og kaffi og skemmtileg samvera. Hlökkum til að sjá ykkur!

Laufey Böðvarsdóttir, 25/3 2018

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

Sunnudagur

- 11.00 Messa

-

Dagskrá ...