Dómkirkjan

 

Tónlistardagar Dómirkjunnar 2014

2. nóvember kl.11

Hátíðarmessa í Dómkirkjunni

2. nóvember kl. 20

Tónleikar í Neskirkju

Dómkórinn í Reykjavík flytur Requiem eftir G.Fauré

Einsöngvarar: Fjölnir Ólafsson og Hallveig Rúnarsdóttir

Orgel: Lenka Mateóva

Stjórnandi: Kári Þormar

 

3. nóvember kl. 20

 

Orgeltónleikar í Dómkirkjunni

Eyþór Franzson Wechner

 

4. nóvember kl. 20

 

Einsöngstónleikar

Sigrún Hjálmtýsdóttir og Jónas Ingimundarson

 

9.nóvember kl.11

Messa

 

9.nóvember kl.17

 

Brass og orgel

 

Jóhann Stefánsson, trompet

Óðinn Melsted, trompet

Einar Jónsson, básúna

Guðmundur Vilhjálmsson, básúna

Kári Þormar, orgel

 

12.nóvember kl. 20

Lokatónleikar

Frumflutningur á 6 nýjum íslenskum verkum eftir:

Árna Berg Zoëga

Ásbjörgu Jónsdóttur

Bergrúnu Snæbjörnsdóttur

Georg Kára Hilmarsson

Soffíu Björgu Óðinsdóttur

Örn Ými Arason

Flytjendur eru: Dómkórinn í Reykjavík

Stjórnandi Kári þormar

 

Frumflutningur á Stabat Mater eftir JónasTómasson

 

Hanna Dóra Sturludóttir, messósópran

Ármann Helgason, klarinett

Kjartan Óskarsson, klarinett

Sigurður Snorrason, klarinett

 

 

 

Styrktaraðilar: Tónmenntasjóður Kirkjunnar

 

 

Laufey Böðvarsdóttir, 30/10 2014 kl. 16.27

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS