Dómkirkjan

 

Sunnudaginn 1. ágúst er messa klukkan 11.00. Prestur séra Elínborg Sturludóttir og Kristján Hrannar organisti. Félagar úr Dómkórnum syngja. Verið hjartanlega velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 27/7 2021

Bæna-og kyrrðarstund þriðjudaginn 27. júlí klukkan 12.00

Laufey Böðvarsdóttir, 26/7 2021

Velkomin til messu á sunnudaginn, séra Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kári Þormar dómorganisti leikur á orgelið og félagar úr Dómkórnum syngja.

Laufey Böðvarsdóttir, 21/7 2021

Fermingar í Dómkirkjunni 2021-2022

Fermingarveturinn hefst á námskeiði 15. ágúst

Námskeið í ágúst:

-Kynningarfundur í Dómkirkjunni sunnudaginn 15. ágúst kl. 20:30

-Námskeið: Mánudaginn 16. ágúst- fimmtudagsins 19. ágúst kl. 10-15
Mæting í Neskirkju
-Grillveisla kl. 19:30 á fimmtudagskvöldinu
-Sunnudaginn 22. ágúst kl. 11: Messa fyrir fermingarbörn og foreldra þeirra.

Fyrirhugaðir fermingardagar:

Pálmasunnudagur 10. apríl kl. 11
Skírdagur 14. apríl kl. 11
Hvítasunnudagur 5. júní kl. 11

Skráning hjá séra Elínborgu
elinborg@domkirkjan.is

Laufey Böðvarsdóttir, 20/7 2021

Verið velkomin til bæna-og kyrrðarstundar í hádeginu í dag, þriðjudag.

Laufey Böðvarsdóttir, 20/7 2021

Kæru vinir, í sumar eru bæna-og kyrrðarstundir alla þriðjudaga í hádeginu og messur alla sunnudaga klukkan 11.00. Verið hjartanlega velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 12/7 2021

Sunnudaginn 11. júlí er messa klukkan 11.00. Verið velkomin!

Messa klukkan 11.00. Prestur séra Sveinn Valgeirsson, Hilmar Örn Agnarsson organisti og félagar úr Dómkórnum syngja.

Laufey Böðvarsdóttir, 7/7 2021

Bænastundin í dag 6. júlí verður í safnaðarheimilinu klukkan 12.00

Laufey Böðvarsdóttir, 6/7 2021

Sunnudaginn 4. júlí er messa klukkan 11.00. Séra Jón Ásgeir Sigurvinsson hérðasprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur og Kári Þormar dómorganisti. Verið velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 29/6 2021

Messa klukkan 11.00 sunnudaginn 27. júní . Prestur séra Sveinn Valgeirsson, Kári Þormar dómorganisti og Dómkórinn.

Laufey Böðvarsdóttir, 24/6 2021

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Trú.is

Fimmtudagur

- 13.00- 14.30 Opna húsið í safnaðarheimilinu, samvera, fræðsla og gott með kaffinu. Byrjar aftur um miðjan september.
Tíðasöngur kl. 16.45-17.00 yfir vetrarmánuðina. Tónleikar kl. 18.30, ýmist Kammerkór Dómkirkjunnar eða orgeltónleikar Kára Þormar.

- 21.00 AA fundur

Dagskrá ...