Tíðasöngur með séra Sveini þriðjudag kl. 9.15. Bæna- og kyrrðarstundirnar í hádeginu alla þriðjudaga í Dómkirkjunni eru dýrmætar. Þar er gott að koma og gefa sér stund frá amstri hverdagsins Eftir stundina er hádegisverður og opið hús í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Öll þriðjudags kvöld eru Bach tónleikar kl. 20.00-20.30.
Laufey Böðvarsdóttir, 1/4 2025