Dómkirkjan

 

Sunnudaginn 25. janúar er messa klukkan 11.00, sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir prófastur mun prédika og þjóna fyrir altari. Matthías Harðarson dómorganisti og Dómkórinn leiðir safnaðarsönginn. Verið hjartanlega velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 22/1 2026

Laudes-morgunsöngur kl. 9. 14 á morgun, þriðjudag. Bæna-og kyrrðarstund kl. 12.00 og léttur hádegisverður og gott samfélag í safnaðarheimilinu. Bach tónleikar kl. 20.00-20.30. Velkomin á morgun, þriðjudag!

Laufey Böðvarsdóttir, 19/1 2026

Sunnudagurinn 18. janúar

Messa kl. 11. Séra Sveinn Valgeirsson, Matthías Harðarson dómorganisti og Dómkórinn leiðir safnaðarsönginn.  Velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 14/1 2026

Laudes- morgunsöngur á morgun miðvikudag og fimmtudag. Tíðasöngur kl. 17.00 á fimmtudag.

Laufey Böðvarsdóttir, 13/1 2026

Sunnudaginn 11. janúar, sem er fyrsti sunnudagur eftir þrettándann er messa klukkan 11.00. Matthías Harðarson dómorganisti og Dómkórinn leiðir safnaðarsönginn. Séra Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Klukkan 17.00 eru nýárstónleikar Matthildar Traustadóttur fiðluleikara og Luis píanóleikara. Sjáumst!

Laufey Böðvarsdóttir, 10/1 2026

Nýárstónleikar sunnudaginn 11. janúar kl. 17.00.

611306709_4340921662895136_6745543755279970339_n

Laufey Böðvarsdóttir, 6/1 2026

Kæru vinir, fyrsta bæna-og kyrrðarstundin á nýju ári er á morgun, þriðjudag kl.12.00. Eftir stundina er opið hús í safnaðarheimilinu. Þar fáu við léttan hádegisverð og listamennirnir Matthildur Traustadóttir fiðluleikari og Luis píanóleikari spila fyrir okkur konsertverk. Verið hjartanlega velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 5/1 2026

Hlekkur á hátíðarmessuna í dag, nýársdag. Guðrún Karls Helgudóttir biskup íslands prédikaði, séra Elínborg Sturludóttir þjónaði fyrir altari, Baldvin Oddsson lék á trompet , Matthías Harðarson dómorganisti og Dómkórinn. Njótið!

https://www.ruv.is/utvarp/dagskra/ras1/2026-01-01/5458514

Laufey Böðvarsdóttir, 1/1 2026

Messa sunnudaginn 4.janúar klukkan 11.00. Séra Elínborg, Matthías og Dómkórinn.

Laufey Böðvarsdóttir, 1/1 2026

Hátíðarmessa á nýársdag kl.11.00. Guðrún Karls Helgudóttir biskup íslands prédikar, séra Elínborg Sturludóttir þjónar, Baldvin Oddsson leikur á trompet , Matthías Harðarson dómorganisti og Dómkórinn leiðir safnaðarsönginn. Frítt er í bílastæðin á nýársdag. Gleðilegt ár!

Laufey Böðvarsdóttir, 1/1 2026

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

Mánudagur

Annan mánudag í mánuði kl. 18.00, samvera hjá Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar yfir vetrartímann

Dagskrá ...