Dómkirkjan

 

Messa sunnudaginn 24. október

Anna Sigríður Pálsdóttir

Anna Sigríður

Í messu sunnudagsins 24. október prédikar sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Organisti er Kári Þormar,Sönghópur úr Dómkórnum syngur. Meðhjálpari er Ólöf Guðrún Helgadóttir. Barnastarfið á kirkjuloftinu verður í umsjá Móeiðar Júníusdóttur.

Ástbjörn Egilsson, 23/10 2010

Fundur með foreldrum fermingarbarna

Næsta sunnudag prédikar sr. Þorvaldur Víðisson í messu kl. 11. Að lokinni messu verður fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra. Rætt verður um fermingarfræðsluna og dagskrána eftir áramót. Að lokinni messu er stuttur fundur með fermingarbörnum

Ástbjörn Egilsson, 19/11 2009

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

Fimmtudagur

- 13.00- 14.30 Opna húsið í safnaðarheimilinu, samvera, fræðsla og gott með kaffinu. Yfir vetrarmánuðina.
Tíðasöngur kl. 17.00 yfir vetrarmánuðina.
21.00 AA fundur

Dagskrá ...