Takið laugardaginn 24. nóvember frá! Þá mun Dómkórinn ásamt kammersveit og einsöngvurum flytja Jólaóratoríu J. S. Bach í Hallgrímskirkju. Í hlutverki guðspjallamannsins verður Benedikt Kristjánsson tenór en aðrir einsöngvarar verða Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran og Jóhann Kristinsson baritón. Stjórnandi að vanda verður Kári Þormar
Laufey Böðvarsdóttir, 4/10 2018
