Dómkirkjan

 

Bæn, fyrirbæn, minning, samfundur vegna Glitfaxaslyssins fyrir 60 árum

24. febrúar 1951 var minningarathöfn í Dómkirkjunni um þá sem fórust með flugvélinni Glitfaxa. Nú, réttum 60 árum síðar, verður bænastund í Dómkirkjunni, þar sem við tendrum ljós til minningar um þau sem fórust, biðjum, syngjum og hlýðum á tónlist. Bænastundin er fimmtudaginn, 24. febrúar og byrjar kl. 20.30

Verið velkomin

Merki: , ,

Hjálmar Jónsson, 21/2 2011 kl. 21.51

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS