Dómkirkjan

 

Sunnudagur 20.febrúar

Sunnudagurinn 20.febrúar er fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu. Messað verður kl. 11 og prédikar sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, en sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari.Kári Þormar leikur á orgelið og sönghópur úr Dómkórnum syngur. Fermingarbörn og foreldrar er sérstaklega boðin í þessa messu og eftir messuna verður stuttur fundur þar sem farið er yfir fermingarstörfin.Fermingarbörnin fara síðan á mánudag í Skálholt og dvelja þar mánudaginn.

Ástbjörn Egilsson, 16/2 2011 kl. 15.02

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS