Dómkirkjan

 

Sunnudagur 27. febrúar

Sunnudaginn 27. febrúar messar sr. Anna Sigríður Pálsdóttir kl. 11. Samkvæmt kirkjuárinu er þetta annar sd. í níuviknaföstu. Organisti er Kári Þormar. Dómkórinn syngur.

Ástbjörn Egilsson, 23/2 2011 kl. 11.51

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS