Dómkirkjan

 

Aftansöngur á aðfangadag í Dómkirkjunni verður fyrir luktum dyrum, en honum verður útvarpað beint klukkan 18.00 á rás 1 líkt og síðastliðin níutíu ár.

Athugið að vegna aðstæðna í samfélaginu eru ekki guðþjónustur 25. og 26. desember. Áður auglýst helgihald fellur því miður niður.

Laufey Böðvarsdóttir, 22/12 2021 kl. 16.03

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS