Gleðilega aðventu kæru vinir!
Kæru vinir!
Inn á fésbókarsíðu Dómkirkjunnar er slóð á aðventuhátíð í Dómkirkjunni
Aðventustund í Dómkirkjunni Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands flytur hugvekju. Félagar úr Dómkórnum syngja, Kári Þormar dómorganisti, dómkirkjuprestarnir séra Sveinn Valgeirsson og séra Elínborg Sturludóttir.
Njótið góðra orða, hugleiðingar, bæna og undurfallegar tónlistar, óskum ykkur öllum gleðiríkrar aðventu.
Laufey Böðvarsdóttir, 29/11 2020 kl. 15.21