Dómkirkjan

 

Kæru vinir! Vegna kórana veirunnar þá fellur allt almennt safnaðarstarf niður næstu vikunnar, en Dómkirkjan verður opin virka daga frá 10-15 og á messutíma á sunnudögum. Verið velkomin í kirkjuna, gott að eiga þar sína bæna-og kyrrðarstund í helgidómnum. Prestarnir verða á vaktinni, fínt að senda tölvupóst á þá eða hringja. Biðjum góðan Guð að vernda ykkur og styrkja!

Laufey Böðvarsdóttir, 2/4 2020 kl. 12.25

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS