Dómkirkjan

 

Það er vel við hæfi, nú þegar allra veðra er von að fá Harald Ólafsson veðurfræðing til okkar í Opna húsið í dag. Við byrjum kl. 13.30 með kaffi og meðlæti. Næsta fimmtudag verður bingó sem Ástbjörn stjórnar. 15.febrúar Bingó Ástbjörn Egilsson, bingóstjóri. 22. feb. Hallfríður J. Ragnheiðardóttir, draumaþerapisti. 1. mars Guðmundur Brynjólfsson, djákni 8. mars Ögmundur Jónasson, fyrrv. alþingismaður 15. mars Gunnar Kvaran, sellóleikari 22. mars Bjarni Harðarson, rithöfundur Skírdagur 5. apríl Sigurbjörn Þorkelsson, rithöfundur 12. apríl Jón B. Guðlaugsson. Páll Ólafsson í gleði og sorg. Sumardagurinn fyrsti 26. apríl Berglind Ásgeirsdóttir , iðjuþjálfi 3. maí Vorferðin 10. maí Messa kl. 11 og messukaffi. Prjónakvöld 26. febrúar kl. 19. Súpa og kaffi. Sjá nánar www.facebook.com/domkirkjan og domkirkjan.is Verið velkomin í safnaðarheimilið, Lækjargötu 14a.

Laufey Böðvarsdóttir, 8/2 2018 kl. 10.31

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS