Dómkirkjan

 

Kveðja frá séra Ólafi Jóni: Kæru vinir! Ég býð ykkur öllum til messu í Dómkirkjunni kl. 11 á sunnudaginn kemur. Þar fæ ég að prédika og þjóna fyrir altari. Verið velkomin í helgidóminn. Þið fáið þar að stíga inn í aðra veröld og annan tíma …og heyra mig reyna að tóna :P Ég legg út frá textanum af skírn Jesú, sem varð líka Thorvaldsen að innblæstri við gerð skírnarfontsins sem prýðir kirkjuna. Næg gjaldfrjáls bílastæði aftan við Alþingishúsið og sunnudagaskóli á kirkjuloftinu í umsjá Sigurður Jón Sveinsson og Áslaug Dóra Einarsdóttir.

Laufey Böðvarsdóttir, 6/2 2018 kl. 22.58

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS