Dómkirkjan

 

Falleg stund í Dómkirkjunni í dag! Prests- og djáknavígsla, Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands vígði Sylvíu Magnúsdóttur til prestsþjónustu á Landspítalanum og djáknakandídat Elísabetu Gísladóttur til djáknaþjónustu á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík. Hugheilar hamingjuóskir séra Sylvía og Elísabet djákni, megi Guðs blessun fylgja ykkur í leik og starfi.

_GV_2178+

Laufey Böðvarsdóttir, 24/9 2017 kl. 14.10

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS