Dómkirkjan

 

Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna er í dag 10. september. Kyrrðarstund í Dómkirkjunni kl. 20 til að heiðra minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi

Samkoma í Dómkirkjunni er á þessa leið: Aðstandandi eftir sjálfsvíg segir frá reynslu sinni. Sr. Halldór Reynisson flytur hugvekju. Tónlist: Högni EgSíðuilsson. Óttar Guðmundsson geðlæknir leiðir kyrrðarstundina

Kveikt á kertum til minningar um þau sem fallið hafa fyrir eigin hendi.
Orgelleikur: Helga Guðmundsdóttir Samkoman er á vegum þjóðkirkjunnar, landlæknis , geðsviðs LSH, Nýrrar dögunar, Lifa, Hugarafls, Rauða krossins og Geðhjálpar.

Laufey Böðvarsdóttir, 10/9 2014 kl. 23.21

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS