Dómkirkjan

 

Velkomin til okkar í Opna húsið í dag.

Velkomin til okkar í Opna húsið í safnaðarheimilinu í dag, frá 13:30-15:30. Sr. Karl Sigurbjörnsson, biskup ætlar að fræða okkar um Hallgrím Pétursson, þann merka mann.
Gómsætar veitingar að hætti Dagbjartar og góður félagsskapur.
Hlökkum til að sjá ykkur.

 

Laufey Böðvarsdóttir, 13/2 2014 kl. 8.43

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS