Dómkirkjan

 

Sönghópurinn Boudoir syngur við messu sunnudaginn 16. febrúar

Sunnudaginn 16. febrúar er messa kl. 11 sr. Karl Sigurbjörnsson  prédikar og þjónar fyrir altari. Sönghópurinn Boudoir syngur undir stjórn Julian Hewlett, organista. Skemmtilegt og fræðandi barnastarf á kirkjuloftinu á sama tíma í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns.

Laufey Böðvarsdóttir, 12/2 2014 kl. 9.05

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS