Dómkirkjan

 

Annar sunnudagur í aðventu

Sunnudagurinn 9. desember er annar sunnudagur í aðventu. Messað er kl. 11 og það er sr. Sveinn Valgeirsson sem prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur og Kári Þormar leikur á orgelið. Sunnudagaskólinn er á sínum stað  á kirkjuloftinu. Að lokinni messu er kaffi í safnaðarheimilinu

Ástbjörn Egilsson, 4/12 2012 kl. 14.08

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS