Dómkirkjan

 

Aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur Dómkirkjusafnaðar fer fram þriðjudaginn 12. apríl nk. Fundurinn fer fram í safnaðarheimilinu og hefst kl. 20.00. Fundarefni er venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn er opinn öllum sóknarbörnum.

Ástbjörn Egilsson, 7/4 2011 kl. 15.55

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS