Dómkirkjan

 

Sunnudagur 10.apríl

Sunnudagurinn 10. apríl er boðunardagur Maríu samkvæmt kirkjuárinu. Kl.11 verur fjölskyldumessa í Dómkirkljunni. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir leiðir messuna en henni til aðstoðar er Eva Björk Valdimarsdóttir .

Skólakór Vesturbæjarskóla ásamt félögum úr stúlknakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Undirleikari og organisti er Kári Þormar. Ung söngkona nýútskrifuð, Ingibjörg Friðriksdóttir syngur einsöng í messunni. Við eigum von á því að fermingarbörnin fjölmenni í messuna en sunnudaginn 17. apríl,pálmasunnudag er fyrsta ferming vorsins.

Ástbjörn Egilsson, 7/4 2011 kl. 15.49

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS