Dómkirkjan

 

Pálmasunnudagur

Næsta sunnudag sem er pálmasunnudagur er fermingarmessa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson fermir 7 ungmenni. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar.

Kl. 20 er æðruleysismessa og þar þjóna þeir sr. Karl V. Matthíasson sem prédikar og sr. Hjálmar Jónsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Bræðurnir Hörður og Birgir Bragasynir sjá um tónlistina.

Ástbjörn Egilsson, 13/4 2011 kl. 13.19

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS