Dómkirkjan

 

Sunnudagur 25.mars

Næsta sunnudag 25. mars er messað kl. 11. Þar prédikar og þjónar fyrir altari sr. Anna Sigríður Pálsdóttir.

Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar. Eftir messu er boðið upp á kaffi og kleinur á kirkjuloftinu.

Ástbjörn Egilsson, 25/3 2011 kl. 12.35

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS