Dómkirkjan

 

Sunnudagur 20 mars

Á sunnudaginn kemur eru tvær messur í Dómkirkjunni. Kl. 11 messar sr. Hjálmar Jónsson . Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar. Að lokinnu messu er messukaffi á kirkjuloftinu.

Kl. 20 er Æðruleysismessa og þar prédikar sr. Hjálmar einnig, en sr. Karl V. Matthiasson leiðir stundina.

Bræðurnir Hörður og Birgir Bragasynir sjá um tónlistina.

Ástbjörn Egilsson, 18/3 2011 kl. 14.24

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS