Dómkirkjan

 

Sunnudagur 13.febrúar

Sunnudagurinn 13.febrúar er 6.sd. eftir þrettánda. Í messu kl. 11 prédikar sr. Hjálmar Jónsson og þjónar fyrir altari. Við fáum góða heimsókn,en kór Átthagafélags Strandamanna syngur í messunni. Lesarar eru Guðrún Steingrímsdóttir og Elva Rós Hrafnsdóttir. Stjórnandi kórsins er Krisztina Szklenár, Kári Þormar leikur á orgelið. Að lokinni messu er kaffi í safnaðarheimilinu.

Ástbjörn Egilsson, 9/2 2011 kl. 13.29

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS