Dómkirkjan

 

Sunnudagurinn 21. nóvember

Sunnudaginn 21. nóvember sem er síðast sd. kirkjuársins  eru tvær messur í Dómkirkjunni. Kl.11 prédikar sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, organisti er Kári Þormar. Sönghópur úr Dómkórnum syngur. Einsöng syngur nemandi í Söngskólanum í Reykjavík Elfa Dröfn Stefánsdóttir. Að venju er barnastarfið á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Kl. 20 er æðruleysismessa og mun sr. Anna Sigríður einnig prédika þar. Sr. Hjálmar Jónsson og sr. Karl V. Matthíasson þjóna einnig. Um tónlistina sjá þeir bræður Hörður og Birgir Bragasynir.

Ástbjörn Egilsson, 17/11 2010 kl. 13.07

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS