Dómkirkjan

 

Sunnudagur 14. nóvember

Sunnudaginn 14. nóvember verða tvær messur í Dómkirkjunni. Kl. 11 prédikar sr. Þorvaldur Víðisson.

Kl. 14 fáum við heimsókn úr Húnaþingi. Sr. Sveinbjörn Einarsson messar. Kór Þingeyraklaustursprestakalls syngur kórstjóri er Sigrún Grímsdóttir Organisti er Sólveig S. Einarsdóttir. Við bjóðum þau öll hjartanlega velkomin.

Ástbjörn Egilsson, 11/11 2010 kl. 10.36

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS