Dómkirkjan

 

Kæru vinir, gleðilegt ár!

Barokk
Á morgun þriðjudag er tíðasöngur kl. 9.15, bæna-og kyrrðarstund kl. 12.00. Samfélag og hádegisverður í safnaðarheimilinu eftir stundina.
Barokktónleikar í Dómkirkjunni, 2. janúar 2023 kl. 20:00.
Þau Sólveig Steinþórsdóttir, Ísak Ríkharðsson, Herdís Mjöll Guðmundsdóttir, Ásta Kristín Pjetursdóttir, Hjörtur Páll Eggertsson og Halldór Bjarki Arnarson eru orðin góðkunn íslenskum áheyrendum m.a. sem meðlimir kammersveitarinnar Elju, en hér koma þau saman í fyrsta sinn í nýrri uppstillingu með barokktónlist í forgrunni og leika verk eftir Corelli, Vivaldi og Leclair.

Laufey Böðvarsdóttir, 2/1 2023 kl. 12.53

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS