Dómkirkjan

 

Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkomin til messu sunnnudaginn 8. janúar klukkan 11.00

Sunnudaginn 8. janúar er messa klukkan 11.00. Séra Elínborg Sturludóttir, Pétur Nói Stefánsson leikur á orgelið og Dómkórinn. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkomin.
Hressing eftir messuna í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a.
Hlökkum til að sjá ykkur!

Laufey Böðvarsdóttir, 4/1 2023 kl. 14.53

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS