Dómkirkjan

 

Kæru vinir, bæna-og kyrrðarstundin í hádeginu á morgun, þriðjudag er í safnaðarheimilinu. Bach tónleikar Ólafs Ólafur Elíasson eru klukkan 20.00-20.30 öll þriðjudagskvöld í Dómkirkjunni. Sveinn Valgeirsson er með tíðasöng þriðju-miðviku-og fimmtudagsmorgna klukkan 9. 15 einnig klukkan 17.00 á fimmtudögum. Örpílagrímaganga með sr. Elínborgu Sturludóttur klukkan 18.00 á miðvikudaginn, hefst með stuttri hugleiðingu í Dómkirkjunni. Haustferðin okkar er á fimmtudaginn. Farið verður Í Borgarnes og munum við snæða hádegismat hjá Möggu Rósu í Englendingarvík. Nauðsynlegt að skrá sig á domkirkjan@domkirkjan.is eða í síma 5209700 eða 8989703. Skráning til hádegis á þriðjudag. Verið velkomin í safnaðarstarfið!

Laufey Böðvarsdóttir, 22/9 2022 kl. 7.09

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS