Dómkirkjan

 

Hátíðardagur í Dómkirkjunni í dag.

_GV_5338+ Prestsvígsla, biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir vígði þrjár konur. Megi Guðs blessun fylgja ykkur í lífi og starfi, séra Hafdís Davíðsdóttir, séra Heiðrún Helga Bjarnadóttir Back og séra Helga Bragadóttir.

Laufey Böðvarsdóttir, 18/9 2022 kl. 20.55

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS