Dómkirkjan

 

Hvítasunna

Næsti sunnudagur er hvítasunnudagur og samkvæmt venju er ferming í Dómkirkjunni þann dag kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjóna. Fermd verða 8 börn. Dómkórinn syngur organisti er Kári Þormar. Annan í hvítasunnu er einnig messað kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar og nýtur aðstoðar Dómkórsins og Kára Þormar.

Ástbjörn Egilsson, 22/5 2012 kl. 15.47

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS