Páskadagskrá Dómkirkjunnar
Skírdagur.
Fermingarmessa k. 11, sr. Hjálmar Jónsson. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar.
Kvöldmessa kl. 20 sr. Þórir Stephensen prédikar sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari
Organisti er Kári Þormar. Kammerkór Dómkirkjunnar syngur.
Föstudagurinn langi.
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Svanur Daníelsson prédikar. Dómkórinn syngur organisti er Kári Þormar..
Krossferill Krists kl. 14. Sr. Hjálmar Jónsson ásamt lesurum. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar.
Páskadagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Herra Karl Sigurbjörnsson prédikar . Sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar
Hátíðarmessa kl. 11 sr. Árni Svanur Daníelsson prédikar,sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar
2. páskadagur
Messa kl. 11, sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur organisti er Kári Þormar.
Messa kl. 14 í Kolaportinu Hjálmar Jónsson prédikar Þorvaldur Halldórsson sér um tónlistina
Ástbjörn Egilsson, 20/4 2011 kl. 11.00