Dómkirkjan

 

Góð vika framundan.

Í kvöld klukkan 18.00 er fundur hjá Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. Þri-mið-og fimmtudag er tíðasöngur kl. 9.15 og einnig kl. 17.00 á fimmtudaginn. Bæna-og kyrrðarstund kl. 12.00 á morgun, þriðjudag og létt máltíð eftir hana. Bach tónleikar Ólafs Elíassonar falla niður þessa vikuna vegna veikinda. Á fimmtudaginn kl. 13.00-14.30 er Opna húsið og nú verðum við í kirkjunni. Séra Sveinn segir frá helgitáknum og siðum í kirkjunni. Á sunnudaginn er messa klukkan 11.00. Hlökkum til að sjá ykkur í safnaðarstarfinu.

Laufey Böðvarsdóttir, 8/4 2024 kl. 8.19

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS