Dómkirkjan

 

Vikan framundan!

Þri-mið-og fimmtudaga er tíðasöngur með sr. Sveini kl. 9.15 einnig er tíðasöngur kl. 17.00 á fimmtudögum.

Á morgun þriðjudag er bæna-og kyrrðarstund í hádeginu og létt máltíð eftir stundina.  Bach tónleikar Ólafs Elíassonar öll þriðjudagskvöld kl. 20.00-20.30.

Örganga með séra Elínborgu klukkan 18.00 á miðvikudaginn.

Opna húsið í safnaðarheimilinu á fimmtudaginn kl. 13.00-14.30. Séra Elínborg verður með erindi, kaffiveitingar og gott samfélag.

Verið hjartanlega velkomin í safnaðarstarf Dómkirkjunnar.

Laufey Böðvarsdóttir, 26/2 2024 kl. 10.12

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS