Dómkirkjan

 

Vikan framundan:

Þriðjudagur tíðasöngur kl. 9.15. Bænastund kl. 12 og Bach tónleikar kl. 20.00.
Miðvikudagur tíðasöngur kl. 9.15 og örganga kl. 18.00.
18.30 Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar fær góða gesti í heimsókn.
Fimmtudagur tíðasöngur kl. 9.15 og kl. 17.00. Opna húsið kl. 13.00 -14.30. Séra Skúli S. Ólafsson heldur erindi um Gerði Helgadóttur listakonu. Kaffi og góðar veitingar.
Sunnudagur messa klukkan 11.00. Séra Sveinn Valgeirsson, Guðmundur Sigurðsson og Dómkórinn.
Verið velkomin í samfélagið í Dómkirkjunni!

Laufey Böðvarsdóttir, 13/11 2023 kl. 10.41

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS