Janus Guðlaugssson lektor er gestur okkar í Opna húsinu á fimmtudaginn. Erindi hans er um heilsutengdar forvarnir. Doktorsritgerð Janusar bar heitið „Fjölþætt heilsurækt: Leið að farsælli öldrun.“ Tilhlökkun að hlusta og huga að heilsunni. Opna húsið Lækjargötu 14a er frá klukkan 13.00-14.30. Heimabakað með kaffinu. Verið velkomin og takið með ykkur gesti.
Laufey Böðvarsdóttir, 29/3 2023 kl. 7.03