Dómkirkjan

 

Á Pálmasunnudag er fermingarbarnamessa kl. 11.00, séra Sveinn Valgeirsson og séra Elínborg Sturludóttir, Guðmundur Sigurðsson organisti og Dómkórinn.

Þriðjudaginn 28. mars er tíðasöngur kl. 9.15 með séra Sveini Valgeirssyni. Bæna-og kyrrðarstund í hádeginu og léttur hádegisverður eftir stundina. Bach tónleikar Ólafs Elíassonar kl. 20.00- 20.30. Miðvikudaginn 29. mars er tíðasöngur kl. 9.15 og örganga með séra Elínborgu kluklan 18.00. Fimmtudaginn 30. mars tíðasöngur kl. 9. 15 og kl. 17.00. Gestur okkar í Opna húsinu er Janus Guðlaugsson lektor, hann mun fjalla um heilsueflingu hjá 60 ára og eldri. Heimabakað með kaffinu. Opna húsið er frá 13.00-14.30 Lækjargötu 14a. Sjáumst í safnaðarstarfinu!

Laufey Böðvarsdóttir, 26/3 2023 kl. 16.16

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS