Fjölskyldumessa klukkan 11.00 á sunnudaginn, sem er æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkomin. Séra Sveinn og séra Elínborg og Dómkórinn. Kaffi, djús og brauð í safnaðarheimilinu. Velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 2/3 2023 kl. 21.33