Dómkirkjan

 

Fimmtudaginn 2. febrúar er fyrsta Opna húsið á nýju ári. Þá munu prestar tveir; þeir Sigurjón Árni Eyjólfsson og Sveinn Valgeirsson skemmta. Sigurjón Árni leikur á saxófón og Sveinn á kontrabassa.

Guðfinna Gott með kaffinu og góð samvera. Hlökkum til að sjá ykkur. Hér eru myndir frá Opna húsinu þegar Guðfinna Ragnarsdóttir og ömmustrákarnir hennar lásu listavel úr bók Guðfinnu Á vori lífsins. Bók sem lýsir vel lífinu og er fjársjóður liðinna tíma. Þökkum Guðfinnu, Ragnari Birni, Kjartani og Erik Bjarka kærlega fyrir.

Laufey Böðvarsdóttir, 22/1 2023 kl. 12.00

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS