Dómkirkjan

 

Dagskráin framundan:

24. janúar Morguntíðir kl. 9.15, bæna-og kyrrðarstund kl. 12.00.
Létt máltíð í safnaðarheimilinu.
Bach tónleikar Ólafs Elíassonar kl. 20.00-20.30.
25. janúar Morguntíðir kl. 9.15 og örganga kl. 18.00
26. janúar Morguntíðir kl. 9. 15 og tíðasöngur kl. 17.00
29. janúar messa klukkan 11.00 Góðir gestir frá Bessastaðakirkju.
Hans Guðberg Alfreðsson predikar, Vilborg Ólöf Sigurðardóttir djákni, Ástvaldur Traustason organisti, Álftanesskórinn og okkar menn séra Sveinn og Guðmundur organisti. Messukaffi í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a.
31. janúar Morguntíðir kl. 9.15, bæna-og kyrrðarstund kl. 12.00.
Létt máltíð í safnaðarheimilinu.
Bach tónleikar Ólafs Elíassonar kl. 20.00-20.30.
1. febrúar Morguntíðir kl. 9. 15 og örganga kl. 18.00.
2. febrúar Morguntíðir kl. 9. 15. og Opna húsið kl. 13.00-14.30.
Þá munu prestar tveir; þeir Sigurjón Árni Eyjólfsson og Sveinn Valgeirsson skemmta. Sigurjón Árni leikur á saxófón og Sveinn á kontrabassa. Gott með kaffinu og góð samvera. Tíðasöngur kl. 17.
Sunnudaginn 5. febrúar er messa klukkan 11.00. Herra Karl Sigurbjörnsson biskup. Þann 4. febrúar á Karl fimmtíu ára vígsluafmæli. Dómkórinn og Guðmundur Sigurðsson organisti. Messukaffi í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Verið hjartanlega velkomin í safnaðarstarfið og takið með ykkur gesti.

Laufey Böðvarsdóttir, 23/1 2023 kl. 13.02

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS