Dómkirkjan

 

Dagskráin framundan:

Guðþjónustur alla sunnudaga klukkan 11.00
Bæna-og kyrrðarstundir alla þriðjudaga kl. 12.00
Bach tónleikar kl. 20.00 öll þriðjudagskvöld
Örpílagrímagöngur kl. 18.00 á miðvikudögum yfir vetrarmánuðina
Tíðasöngur kl. 9.15 þri-mið-og fimmtudaga.
Kvöldkirkjan auglýst hverju sinni.
Opna húsið byrjar 8. febrúar kl. 13.00 í safnaðarheimilinu

Laufey Böðvarsdóttir, 23/1 2023 kl. 13.02

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS