Dómkirkjan

 

Tíðasöngur með séra Sveini kl. 9.15 þri-mið-og  fimmtudaga, einnig klukkan 17.00 á fimmtudögum. Bach tónleikar Ólafs Elíassonar kl. 20-20.30. á þriðjudagskvöldum.  Örpílagrímaganga  miðvikudaga  klukkan 18.00 með séra Elínborgu. Hefst með stuttri hugleiðingu í Dómkirkjunni. Á fimmtudaginn er Guðfinna Ragnarsdóttir  gestur okkar í Opna húsinu, Lækjargötu 14a. Byrjum klukkan 13.00 með kaffi og góðum veitingum. Sunnudaginn 9. október er messa kl. 11.00. Prestur séra Elínborg Sturludóttir, Pétur Nói Stefánsson og Dómkórinn.  Hlökkum til að sjá ykkur!

Laufey Böðvarsdóttir, 4/10 2022 kl. 11.05

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS