Söngkonan Steinunn María Þormar og píanistinn Ólína Ákadóttir munu spila og syngja við messuna á sunnudaginn 14. ágúst. Þær eru báðar í tónlistarhópnum Stundarómi sem mun halda tónleika í Dómkirkjunni á Menningarnótt.
Á sunnudaginn er messa klukkan 11.00. Séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari og prédikar. Pétur Nói leikur á orgelið og Dómkórinn syngur. Á sunnudagskvöldið er kynningarfundur fyrir fermingarbörn og forráðamenn þeirra klukkan 20.30. Hlökkum til að sjá ykkur!
Laufey Böðvarsdóttir, 11/8 2022 kl. 15.23