Dómkirkjan

 

Fermingar í Dómkirkjunni 2021-2022

Fermingarveturinn hefst á námskeiði 15. ágúst

Námskeið í ágúst:

-Kynningarfundur í Dómkirkjunni sunnudaginn 15. ágúst kl. 20:30

-Námskeið: Mánudaginn 16. ágúst- fimmtudagsins 19. ágúst kl. 10-15
Mæting í Neskirkju
-Grillveisla kl. 19:30 á fimmtudagskvöldinu
-Sunnudaginn 22. ágúst kl. 11: Messa fyrir fermingarbörn og foreldra þeirra.

Fyrirhugaðir fermingardagar:

Pálmasunnudagur 10. apríl kl. 11
Skírdagur 14. apríl kl. 11
Hvítasunnudagur 5. júní kl. 11

Laufey Böðvarsdóttir, 15/6 2021 kl. 11.01

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS