Asalaus klukkan 13.00 í dag 15. júlí.
Asalaus er verkefni tónlistarkonunnar Ásu Ólafsdóttur hjá Listhópum Hins hússins. Hún mun flytja tónlist sem hún hefur verið að vinna í síðustu vikur. Leikið verður á orgel og gítar.
Aðgangur ókeypis.
Laufey Böðvarsdóttir, 15/7 2020 kl. 9.44