Kæru vinir! Eftir því sem létt verður á takmörkunum á samkomum þá mun helgihald aukast í Dómkirkjunni. Á morgun 5. maí verður fyrsta hádegisbænastundin kl. 12:10, en það verður ekki hádegismatur í safnaðarheimilinu eins og venjan er vegna tveggja metra reglunnar. Hlökkum til að sjá ykkur á morgun.
Laufey Böðvarsdóttir, 4/5 2020 kl. 11.24