Dómkirkjan

 

Jólatónleikar Dómkórsins verða haldnir í Dómkirkjunni í Reykjavík þann 21. desember kl. 22. Sungin verða hefðbundin jólalög í bland við ný jólalög og útsetningar eftir meðlimi kórsins. Fluttar verða útsetningar eftir Birgit Djupedal og Sigmund Sigurðarson auk þess sem nýtt jólalag eftir Erlu Ragnarsdóttur og Grétu Sigurjónsdóttur í útsetningu Ásbjargar Jónsdóttur verður frumflutt. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis.

Laufey Böðvarsdóttir, 21/12 2016 kl. 19.38

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS