Dómkirkjan

 

Messuhald um jól og áramót

Aðfangadagur jóla, 24. desember

Dönsk messa kl. 15, séra María Ágústsdóttir prédikar og Bergþór Pálsson syngur.

Aftansöngur kl. 18, séra Sveinn Valgeirsson prédikar og séra Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari.

Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar.

            Miðnæturmessa kl. 23:30 sr. Karl Sigurbjörnsson, biskup prédikar og þjónar fyrir altari.

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og Hamrahlíðarkórinn syngja undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur.

Jóladagur 25.des.

Hátíðarmessa kl. 11 biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar. Séra Hjálmar Jónsson þjónar.

Annar dagur jóla 26. desember

Messa kl. 11:00 sr. Sveinn Valgeirsson, prédikar, Dómkórinn og organisti er Kári Þormar.

Sunnudagur milli jóla og nýárs, 28. desember

Messa kl. 11.00  sr. Sveinn Valgeirsson predikar

Gamlársdagur 31. des.

Aftansöngur kl. 18 sr. Hjálmar Jónsson prédikar

Nýársdagur 1. janúar

 Hátíðarmessa kl. 11 Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir prédikar

séra Hjálmar Jónsson  og séra Sveinn Valgeirsson þjóna fyrir altari

 

Laufey Böðvarsdóttir, 24/12 2014 kl. 0.58

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS