Dómkirkjan

 

Séra Jakob Ágúst með hökulinn sem Gunilla Möller gaf Dómkirkjunni til minningar um mann sinn Birgi Möller.

Jakob mars 2014 130

 

Gunnilla Möller gaf Dómkirkjunni þennan fallega hökul. Hökulinn fundu þau hjónin á markaði á fyrstu hjúskaparárum þeirra er Birgir var sendiráðunautur í París, dýrmætum árum í lífi þeirra. Gunillu var raun að sjá helgigripinn standa i rigningu á útimarkaði og keypti. Þegar séra Ágúst Sigurðsson fermdi son þeirra í Kaupmannahöfn á búsetuárum þeirra þar, bar hann hökulinn.

 

 

Laufey Böðvarsdóttir, 27/3 2014 kl. 16.58

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS