Dómkirkjan

 

Kaffihússstemmning við Tjörnina á fimmtudegi og góður gestur

Þórey, framkvæmdastjóri Ellimálaráðs kemur í opna húsið á morgun, fimmtudag 13:30-15:30. Hún ætlar að segja frá orlofsbúðunum á Löngumýri í Skagafirði. Kaffi og gómsætt meðlæti hjá Dagbjörtu. Sr. Anna Sigríður og sr. Karl verða með okkur. Hjartanlega velkomin í opna húsið.

Laufey Böðvarsdóttir, 12/3 2014 kl. 18.14

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS